Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Ísland á mánudag í tilefni af þingi Norðurlandaráðs. Kominn til Þingvalla óskaði hann íslensku þjóðinni friðar og frelsis
Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Alþingi Íslendinga, bæði nú og til forna, í vikunni sem er að líða.
Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Alþingi Íslendinga, bæði nú og til forna, í vikunni sem er að líða. — Morgunblaðið/Eggert

26.10.–1.11.

Orri Páll

Ormarsson

orri@mbl.is

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Ísland á mánudag í tilefni af þingi Norðurlandaráðs. Kominn til Þingvalla óskaði hann íslensku þjóðinni friðar og frelsis. Á fundi með blaðamönnum á þriðjudaginn hvatti hann Vesturlönd til að auka varnarstuðning sinn við Úkraínu og hamraði á því að þjóð sín hefði ekki aðeins eigin hendur að verja, hún stæði í brjóstvörn Vesturlanda gegn landvinningastefnu Rússa og annarra einræðisríkja.

...