„Það var send út krafa um að fjarlægja skiltið og það var ekki orðið við því,“ segir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir samskiptastjóri Reykjavíkurborgar um umdeilt auglýsingaskilti á lóð bensínstöðvarinnar Orkunnar við Miklubraut 101
Miklabraut Auglýsingaskilti á lóð Orkunnar hefur verið umdeilt.
Miklabraut Auglýsingaskilti á lóð Orkunnar hefur verið umdeilt. — Morgunblaðið/Eyþór

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Það var send út krafa um að fjarlægja skiltið og það var ekki orðið við því,“ segir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir samskiptastjóri Reykjavíkurborgar um umdeilt auglýsingaskilti á lóð bensínstöðvarinnar Orkunnar við Miklubraut 101.

Eins og kom fram í Morgunblaðinu í byrjun september hafnaði úrsk­urðar­nefnd um­hverf­is- og auðlinda­mála kröfu eigenda umrædds skiltis um að ógilda ákvörðun bygg­ing­ar­full­trúa Reykja­vík­ur þess efnis að slökkva skyldi á aug­lýs­inga­skiltinu og fjar­lægja það. Skiltið er enn á

...