Slysum í tengslum við reiðhjól, rafhjól og rafhlaupahjól hefur fjölgað til muna á síðustu árum og þá nær einungis sökum rafhlaupahjóla. Rannsóknir og rýni benda til þess að nýr hópur sé að meiðast í umferðinni, hópur sem hefði annars notað annars konar samgöngumáta
Slysum í tengslum við reiðhjól, rafhjól og rafhlaupahjól hefur fjölgað til muna á síðustu árum og þá nær einungis sökum rafhlaupahjóla. Rannsóknir og rýni benda til þess að nýr hópur sé að meiðast í umferðinni, hópur sem hefði annars notað annars konar samgöngumáta.
Þetta kom fram í erindi sem Guðmundur Freyr Úlfarsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands, hélt á
...