Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir

Samfylkingin kynnti í vikunni framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni. Þetta er þriðja og síðasta útspil flokksins fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember. Hin tvö – Örugg skref og Krafa um árangur – liggja fyrir og hafa hlotið góðar viðtökur. Við í Samfylkingunni leggjum þessa vinnu og tillögurnar í hendur kjósenda.

Samfylkingin er búin að vinna heimavinnuna í grundvallarmálum og er reiðubúin að setjast í ríkisstjórn á grundvelli hennar. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur frá upphafi talað skýrt um forgangsröðun verkefna í nýrri ríkisstjórn, sem byggist á þessari vinnu undir forystu hennar. Ég hvet fólk til að kynna sér tillögur okkar jafnaðarmanna í þessum þremur grundvallarmálaflokkum, en þær má finna á vefnum okkar xs.is:

- Örugg skref í

...

Höfundur: Þórunn Sveinbjarnardóttir