Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo: Sérhver stendur einn á hjarta jarðar særður af geisla sólar: og skyndilega kvöldar
Tungutak
Sigurbjörg Þrastardóttir
sitronur@hotmail.com
Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo:
Sérhver stendur einn á hjarta jarðar
særður af geisla sólar:
og skyndilega kvöldar.
Ljóðið er eftir Ítalann Salvatore Quasimodo, sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1959, og þýðinguna
...