„Það er mikil óvissa í uppfærðum samgöngusáttmála. Honum fylgir gríðarleg fjárhagsleg áhætta, ekki síst vegna óumflýjanlegrar framúrkeyrslu kostnaðar,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Seltjarnarnesi
— Morgunblaðið/Eyþór

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Það er mikil óvissa í uppfærðum samgöngusáttmála. Honum fylgir gríðarleg fjárhagsleg áhætta, ekki síst vegna óumflýjanlegrar framúrkeyrslu kostnaðar,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Seltjarnarnesi. Tveir fulltrúar sjálfstæðismanna létu gera bókun við undirritun samgöngusáttmálans í óbreyttri mynd, á fundi bæjarráðs.

„Samkvæmt sveitarstjórnarlögum er sveitarfélögum heimilt að taka þátt í verkefnum

...