„Verkalýðshreyfingin er í eðli sínu pólitísk og óvíða er styrkur hennar meiri en á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem launafólk getur svo sannarlega haft áhrif á gang mála; komið þar á framfæri því sem rætt er um á kaffistofunni
Forysta Byrðarnar hafa verið bornar af launafólki í gegnum verðlag og húsnæðiskostnað, segir Halla hér í viðtalinu um lífskjörin í landinu.
Forysta Byrðarnar hafa verið bornar af launafólki í gegnum verðlag og húsnæðiskostnað, segir Halla hér í viðtalinu um lífskjörin í landinu. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Verkalýðshreyfingin er í eðli sínu pólitísk og óvíða er styrkur hennar meiri en á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem launafólk getur svo sannarlega haft áhrif á gang mála; komið þar á framfæri því sem rætt er um á kaffistofunni. Góðir hlutir verða oft að veruleika og allt byrjar með samtali,“ segir Halla Gunnarsdóttir. Hún hefur frá því síðasta vor verið varaformaður VR en tók við forystuhlutverki í síðustu viku þegar Ragnar Þór Ingólfsson fór í leyfi vegna framboðs til

...