Hólmfríður María Ragnhildardóttir

hmr@mbl.is

Hæfniviðmið um forritun og fjármálalæsi má nú finna í aðalnámskrá grunnskólanna auk kafla um borgaravitund. Eru þessar nýjungar tilkomnar eftir endurskoðun á námskránni sem hefur staðið yfir síðustu tvö ár.

Auður Bára Ólafsdóttir, verkefnastjóri aðalnámskrár hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, hefur leitt þá vinnu. Hún segir tilganginn með endurskoðuninni hafa verið að bregðast við ósk skólasamfélagsins sem

...