Allir innsendir framboðslistar stjórnmálaflokkanna til landskjörstjórnar voru úrskurðaðir gildir, en landskjörstjórn kom saman í Þjóðminjasafninu í gær til að kveða upp úrskurði þar um. Því verða tíu framboðslistar boðnir fram í hverju kjördæmi í komandi kosningum til Alþingis, en 11
Landskörstjórn Úrskurðað hefur verið um gildi framboðslista.
Landskörstjórn Úrskurðað hefur verið um gildi framboðslista. — Morgunblaðið/Eggert

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Allir innsendir framboðslistar stjórnmálaflokkanna til landskjörstjórnar voru úrskurðaðir gildir, en landskjörstjórn kom saman í Þjóðminjasafninu í gær til að kveða upp úrskurði þar um. Því verða tíu framboðslistar boðnir fram í hverju kjördæmi í komandi kosningum til Alþingis, en 11. listinn býður einungis fram í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Frávik hjá sósíalistum

Í tilkynningu frá landskjörstjórn kemur fram

...