Ný rannsókn á afstöðu Íslendinga til afbrota og refsinga sýnir að meirihluti landsmanna telur refsingar almennt of vægar á Íslandi. Rúmur helmingur svarenda kallar eftir lengri fangelsisdómum. Aftur á móti telur yfirgnæfandi meirihluti að helsta…
Guðrún S. Arnalds
gsa@mbl.is
Ný rannsókn á afstöðu Íslendinga til afbrota og refsinga sýnir að meirihluti landsmanna telur refsingar almennt of vægar á Íslandi. Rúmur helmingur svarenda kallar eftir lengri fangelsisdómum. Aftur á móti telur yfirgnæfandi meirihluti að helsta markmið refsinga ætti að felast í aðstoð við hinn brotlega til að forðast ný brot. Þá mældist mikill stuðningur við afplánun dóma utan fangelsa fyrir tiltekin brot.
Helgi Gunnlaugsson, prófessor
...