Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Það hefur smám saman verið þrengt að gæludýraeigendum sem flytja dýrin sín til landsins,“ segir Brynja Tomer gæludýraeigandi. Icelandair hefur tilkynnt að frá og með 1. nóvember flytji félagið ekki lengur dýr í farþegavélum sínum heldur eingöngu í vöruflutningavélum og aðeins frá einni borg í Belgíu og einni í Bandaríkjunum.

Brynja segir að flest flugfélög önnur en lággjaldafélög flytji ketti og lítil dýr

...