Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir niðurstöður í síðustu PISA-könnun vera óásættanlegar. Hún telur ástæðuna að baki versnandi árangri grunnskólanema vera margþætta
Menntun Þorbjörg Sigríður og Bryndís ræddu menntamálin í Dagmálum.
Menntun Þorbjörg Sigríður og Bryndís ræddu menntamálin í Dagmálum. — Morgunblaðið/Hallur

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

hmr@mbl.is

Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir niðurstöður í síðustu PISA-könnun vera óásættanlegar. Hún telur ástæðuna að baki versnandi árangri grunnskólanema vera margþætta. Bryndís og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, ræða menntamálin í Dagmálum.

„Það sem við á Norðurlöndum getum kannski horft á varðandi lestur og lestrarkunnáttu er

...