Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Í nýju greiðslulíkani heilsugæslunnar kemur fram að einstaklingum yfir 75 ára aldri skuli úthlutað heimilislækni, málastjóra eða þjónustufulltrúa.

Margrét Ólafía Tómasdóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna, segir að hvergi komi fram hlutverk starfsheitisins málastjóra, menntun eða ábyrgð eða hverju hann eigi að skila til skjólstæðinga.

Hún bendir á að þarna sé komið nýtt hugtak sem enginn

...