Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ráðið Guðna Tómasson í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá og með morgundeginum, 6. nóvember 2024. Ráðið er í starfið til fjögurra ára í senn
Guðni Tómasson
Guðni Tómasson

Anna Rún Frímannsdóttir

annarun@mbl.is

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ráðið Guðna Tómasson í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá og með morgundeginum, 6. nóvember 2024. Ráðið er í starfið til fjögurra ára í senn.

Guðni er fæddur árið 1976 og er með meistaragráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst sem og meistaragráðu í listasögu frá St. Andrews-háskólanum í Skotlandi. Hann tekur við starfinu af Láru Sóleyju Jóhannsdóttur sem gegnt

...