Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c6 7. Dc2 Rbd7 8. h3 He8 9. a3 dxc4 10. Bxc4 b5 11. Bd3 a5

Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Alþjóðlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2.363) hafði hvítt gegn Jóhanni Ragnarssyni (1.900). 12. Rxb5! Rd5 svartur hefði tapað drottningunni eftir 12. … cxb5 13. Bc7. 13. Bxh7+! Kh8 14. Be4 Rxf4 15. exf4 Ba6 16. Dxc6 hvítur er núna þremur peðum yfir. 16. … Rf6 17. Rg5 Kg8 18. Dxa8 Dxa8 19. Bxa8 Bxb5 20. Bf3 Hd8 21. Be2 Bc6 22. 0-0 Hxd4 23. Hac1 Bd5 24. Hc8+ Bf8 25. Hd1 Hxf4 26. g3 Hf5 27. f4 e5 28. Bg4 Bb7 29. Hxf8+ og svartur gafst upp. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, meðal annars taka nokkrir íslenskir titilhafar þátt í EM í opnum flokki sem hefst í Svartfjallalandi á morgun.