„Samningurinn um sölu flugvallarlandsins í Skerjafirði er lögbrot, því Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra gekk lengra en hún hafði lagaheimildir fyrir,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis
Viðskipti Við undiritun samkomulagsins 1. mars 2013 þegar gengið var frá sölu á landi innan flugvallargirðingar.
Viðskipti Við undiritun samkomulagsins 1. mars 2013 þegar gengið var frá sölu á landi innan flugvallargirðingar. — Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Samningurinn um sölu flugvallarlandsins í Skerjafirði er lögbrot, því Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra gekk lengra en hún hafði lagaheimildir fyrir,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis.

Þar vísar hann í samkomulag milli ríkis og borgar sem Katrín Júlíusdóttir og Dagur B. Eggertsson, þá formaður borgarráðs, undirrituðu 1. mars 2013 þar sem ríkið seldi borginni 111.800 fermetra af flugvallarlandi. Í 6.

...