„Samningurinn um sölu flugvallarlandsins í Skerjafirði er lögbrot, því Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra gekk lengra en hún hafði lagaheimildir fyrir,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Samningurinn um sölu flugvallarlandsins í Skerjafirði er lögbrot, því Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra gekk lengra en hún hafði lagaheimildir fyrir,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis.
Þar vísar hann í samkomulag milli ríkis og borgar sem Katrín Júlíusdóttir og Dagur B. Eggertsson, þá formaður borgarráðs, undirrituðu 1. mars 2013 þar sem ríkið seldi borginni 111.800 fermetra af flugvallarlandi. Í 6.
...