Samkvæmt gildandi reglum um flutning reiðufjár frá Íslandi sem og til landsins ber þeim sem það gera að fylla út tiltekið eyðublað, prenta það út og afhenda tollgæslunni á brottfarar- eða komustað. Þetta gildir í þeim tilvikum þar sem farið er með…
Palestína Nýlega var staðið að mótmælum við utanríkisráðuneytið.
Palestína Nýlega var staðið að mótmælum við utanríkisráðuneytið. — Morgunblaðið/Eyþór

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Samkvæmt gildandi reglum um flutning reiðufjár frá Íslandi sem og til landsins ber þeim sem það gera að fylla út tiltekið eyðublað, prenta það út og afhenda tollgæslunni á brottfarar- eða komustað. Þetta gildir í þeim tilvikum þar sem farið er með fjárhæð sem nemur 10 þúsund evrum eða meira á milli landa.

Eins og fram hefur komið tóku forsvarsmenn Solaris-samtakanna út reiðufé í erlendum gjaldmiðli fyrir ríflega 65 milljónir og fluttu með

...