Andlátum vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja fjölgaði umtalsvert á seinasta ári. Lyjatengd andlát voru alls 56 hér á landi í fyrra. Þar af voru 15 sjálfsvíg (vísvitandi sjálfseitranir) samkvæmt upplýsingum um lyfjatengd andlát á árinu…

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Andlátum vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja fjölgaði umtalsvert á seinasta ári. Lyjatengd andlát voru alls 56 hér á landi í fyrra. Þar af voru 15 sjálfsvíg (vísvitandi sjálfseitranir) samkvæmt upplýsingum um lyfjatengd andlát á árinu 2023, sem birtar hafa verið á vefsíðu embættis landlæknis. Á síðustu tíu árum hefur stærstur hluti eða um tveir þriðju hlutar allra lyfjatengdra andláta átt sér stað vegna óhappaeitrana.

...