Gert er ráð fyrir að afgangur af rekstri A- og B-hluta Akureyrarbæjar á næsta ári verði rúmlega 1,4 milljarðar kr. Þetta kom fram í bæjarstjórn í síðustu viku þegar fjárhagsáætlun ársins 2025 var þar til umræðu
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Gert er ráð fyrir að afgangur af rekstri A- og B-hluta Akureyrarbæjar á næsta ári verði rúmlega 1,4 milljarðar kr. Þetta kom fram í bæjarstjórn í síðustu viku þegar fjárhagsáætlun ársins 2025 var þar til umræðu. Áætlunin gerir ráð fyrir að hagvöxtur á næsta ári verði 2,6%, verðbólga 3,9% og að kjarasamningar þeir sem bærinn starfar eftir haldi, nema hvað ósamið er við kennara. Þá
...