„Endanleg niðurstaða hér í Nevada kemur sennilega ekki fyrr en 12. nóvember en hún mun ekki breytast,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið, en hann er staddur við kosningaeftirlit í ríkinu

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Endanleg niðurstaða hér í Nevada kemur sennilega ekki fyrr en 12. nóvember en hún mun ekki breytast,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið, en hann er staddur við kosningaeftirlit í ríkinu. Kosningaeftirlitið er á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, en sendir voru 152

...