Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi fyrirhugaðrar uppbyggingar við Kringluna. Meðal annars er ekki lengur gert ráð fyrir 14 hæða turni á svæðinu. Félagið Kringlureitur gerði fyrir hönd Reita samkomulag við Henning Larsen og THG arkitekta um þróun á 1
Arkitekt Sofia Lundeholm er yfirhönnuður nýja hverfisins. Hún segir staðsetninguna skapa mörg tækifæri.
Arkitekt Sofia Lundeholm er yfirhönnuður nýja hverfisins. Hún segir staðsetninguna skapa mörg tækifæri. — Morgunblaðið/Karítas

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi fyrirhugaðrar uppbyggingar við Kringluna. Meðal annars er ekki lengur gert ráð fyrir 14 hæða turni á svæðinu.

Félagið Kringlureitur gerði fyrir hönd Reita samkomulag við Henning Larsen og THG arkitekta um þróun á 1. áfanga Kringlusvæðisins. Henning Larsen er höfundur deiliskipulagsins og naut við þá vinnu aðstoðar THG arkitekta.

Henning Larsen, sem er ein þekktasta arkitektastofa Norðurlanda, er þekkt á Íslandi en hún hannaði Hörpu í samstarfi við Ólaf Elíasson og Háskólann í Reykjavík.

Íbúðum fækkað um 30

Skipulagssvæðið afmarkast af Kringlugötu, Listabraut og Kringlumýrarbraut en lóðarmörk

...