• Um 50% maka karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli telja að maki þeirra sé „ekki sami maðurinn“ og hann var fyrir meðferð. Einungis 30% töldu stöðuna óbreytta.
• Vísbendingar eru um að 15% maka telji sig myndu njóta góðs af því að hitta geðheilbrigðisstarfsfólk.
• 20% maka segjast hafa dregið úr þátttöku í félags- og tómstundastarfi vegna krabbameinsins.
• 20% maka segjast vera einmana.