Krabbamein í blöðruhálskirtli hefur veruleg áhrif á pör og parasambönd, nánd þeirra, félagslíf og geðheilsu.
Krabbamein í blöðruhálskirtli hefur veruleg áhrif á pör og parasambönd, nánd þeirra, félagslíf og geðheilsu. — Ljósmynd/Unsplash, Kateryna Hliznitsova

• Um 50% maka karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli telja að maki þeirra sé „ekki sami maðurinn“ og hann var fyrir meðferð. Einungis 30% töldu stöðuna óbreytta.

• Vísbendingar eru um að 15% maka telji sig myndu njóta góðs af því að hitta geðheilbrigðisstarfsfólk.

• 20% maka segjast hafa dregið úr þátttöku í félags- og tómstundastarfi vegna krabbameinsins.

• 20% maka segjast vera einmana.

Myndin sem dregin er upp af tilfinningalífi maka karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli er einnig

...