Íslensku menntaverðlaunin fyrir árið 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin. Markmiðið með þeim er að vekja athygli á framúrskarandi starfsemi, kennslu og þróunarstarfi og vera skólafólki hvatning í þeirra starfi
Verðlaunahafar Halla Tómasdóttir forseti afhenti menntaverðlaunin.
Verðlaunahafar Halla Tómasdóttir forseti afhenti menntaverðlaunin. — Ljósmynd/Mummi Lú

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Íslensku menntaverðlaunin fyrir árið 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin. Markmiðið með þeim er að vekja athygli á framúrskarandi starfsemi, kennslu og þróunarstarfi og vera skólafólki hvatning í þeirra starfi.

Verðlaun eru veitt í fimm flokkum: fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf; fyrir kennslu; þróunarverkefni; iðn- og verkmenntun; og

...