„Mér finnst sorglegt ef menn treysta sér ekki í þennan rekstur. Hér eru fimm þúsund íbúar sem sækja þjónustu og jafnvel fleiri til,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi
— Morgunblaðið/Eggert

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Mér finnst sorglegt ef menn treysta sér ekki í þennan rekstur. Hér eru fimm þúsund íbúar sem sækja þjónustu og jafnvel fleiri til,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi.

Líkt og kom fram í Morgunblaðinu í gær hefur apóteki Apótekarans á Eiðistorgi nú verið lokað. Seltirningar þurfa því að sækja slíka þjónustu annað.

Apótek hefur verið rekið á Eiðistorgi í rúm fjörutíu ár eða

...