Krabbameinsfélagið Framför var stofnað 12. febrúar 2007. Tilgangur félagsins er að styðja karla með krabbamein í blöðruhálskirtli, maka þeirra og aðstandendur. Framför starfar á landsvísu sem sjálfstætt stuðnings- og áhugamannafélag, er aðildarfélag …
Krabbameinsfélagið Framför var stofnað 12. febrúar 2007. Tilgangur félagsins er að styðja karla með krabbamein í blöðruhálskirtli, maka þeirra og aðstandendur. Framför starfar á landsvísu sem sjálfstætt stuðnings- og áhugamannafélag, er aðildarfélag í Krabbameinsfélagi Íslands og í samstarfi við Ljósið endurhæfingarmiðstöð.
Meginverkefni félagsins eru:
• Að ljá körlum með krabbamein í blöðruhálskirtli rödd í almennri umræðu og tala þeirra máli við yfirvöld.
• Að gefa út fræðsluefni um krabbamein í blöðruhálskirtli og fylgikvilla þess, bæði fyrir sjúklingana og
...