Hlutabréf á heimsvísu tóku kipp í gær í kjölfar methækkunar bandarískra hlutabréfa, eftir að Donald Trump var endurkjörinn sem næsti forseti Bandaríkjanna.
Meira að segja varð 3% hækkun á bréfum kínverskra stórfyrirtækja.
Fjárfestar eru bjartsýnir á að Trump vilji örva markaði fremur að hækka tolla, sem reyndar er ekki í anda þeirra orða sem hann hefur látið falla í kosningabaráttunni.