Í boði ríkisstjórnar Íslands er öllum yfir 18 ára aldri gert að greiða útvarpsgjald.
Þorsteinn Vilhelmsson
Þorsteinn Vilhelmsson

Þorsteinn Vilhelmsson

Það ólust upp tveir ungir menn á Brekkunni á Akureyri um tíma í nálægð hvor við annan.

Annar bjó á horni Hamarstígs og Löngumýrar, hinn 80 metrum norðar í Löngumýri.

Sá sem bjó í Löngumýrinni varð að manni og Akureyrarbæ til sóma vegna atorku sinnar og dugnaðar. Hinn sem bjó á horninu varð svona „bæjarprýði“.

Þaðan er sprottin upp öfund og hatur Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra í garð Þorsteins Más Baldvinssonar þótt þeir séu báðir komnir af góðu fólki úr Hrísey.

Hann lætur ekkert ógert með því að stjórna aðgerðum með hyski sínu í garð Þorsteins Más og Samherja.

Nú hefur þessi þjóðarósómi verið ráðinn aftur

...