Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar TR sem vann allar níu viðureignir sínar og var skipuð Þresti…
Á uppleið Dagur Ragnarsson varð efstur við fimmta mann á Opna Amsterdam-mótinu.
Á uppleið Dagur Ragnarsson varð efstur við fimmta mann á Opna Amsterdam-mótinu. — Ljósmynd/Ómar Óskarsson

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar TR sem vann allar níu viðureignir sínar og var skipuð Þresti Þórhallssyni, Margeiri Péturssyni, Jóni Viktori Gunnarssyni, Ingvari Þór Jóhannessyni, Daða Ómarssyni, Alexander Oliver Mai og Gauta Páli Jónssyni. Keppnin dró til sín 14 sveitir og er talið að keppendur hafi verið um 80, sem er auðvitað frábær þátttaka. Þá hefur TR staðið fyrir tveimur stigamótum sem eru skipuð keppendum undir 2.000 Elo-stigum og hins vegar keppendum sem allir eru með 2.000 Elo-stig og meira. Þátttakan þar hefur einnig verið góð en

...