Eins og sagt var frá á mbl.is í október hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sent Reykjavíkurborg bréf þar sem bent er á að borgin uppfylli ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga sem munu taka gildi árið 2026 um skuldahlutföll ef miðað er við ársreikning 2023
Reykjavík Einar Þorsteinsson kynnti fjárhagsáætlun 2025 í vikunni.
Reykjavík Einar Þorsteinsson kynnti fjárhagsáætlun 2025 í vikunni. — Morgunblaðið/Eyþór

Þóroddur Bjarnason

tobj@mbl.is

Eins og sagt var frá á mbl.is í október hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sent Reykjavíkurborg bréf þar sem bent er á að borgin uppfylli ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga sem munu taka gildi árið 2026 um skuldahlutföll ef miðað er við ársreikning 2023.

Gerð

...