Vegagerðin hefur boðið út gerð landfyllinga og sjóvarna vegna nýbyggingar brúarinnar Öldu yfir Fossvog. Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínu og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Gera skal landfyllingar báðum megin Fossvogs
Sigtryggur Sigtryggsson
sisi@mbl.is
Vegagerðin hefur boðið út gerð landfyllinga og sjóvarna vegna nýbyggingar brúarinnar Öldu yfir Fossvog.
Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínu og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Gera skal landfyllingar báðum megin Fossvogs.
Reykjavíkurmegin felur verkið í sér gerð um 2 hektara landfyllingar og 740 metra sjóvarna utan við núverandi strandlínu frá Skerjafirði í
...