Bækur um lýðræði, dystópíu, harðstjórn, femínisma og hægriöfgapólitík fóru hratt upp metsölulista í kjölfar sigurs Donalds Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá því að The Handmaid's Tale, eftir Margaret Atwood, hafi…
Vinsæl Margaret Atwood höfundur.
Vinsæl Margaret Atwood höfundur.

Bækur um lýðræði, dystópíu, harðstjórn, femínisma og hægriöfgapólitík fóru hratt upp metsölulista í kjölfar sigurs Donalds Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá því að The Handmaid's Tale, eftir Margaret Atwood, hafi hækkað um 400 sæti á metsölulistanum síðan á miðvikudag en bókin, sem gerist í alræðissamfélagi þar sem konur eru neyddar til að fjölga sér, situr nú í þriðja sæti á bandaríska Amazon-metsölulistanum.