Umfang rekstrarvanda Ríkisútvarpsins í ár er meira en áður hafði verið reiknað með. Því hefur þurft að grípa til frekari sparnaðarráðstafana til að bæta stöðuna og eiga þær að skila 40-60 milljónum króna
RÚV Segja hefur þurft starfsfólki upp í sparnaðarskyni síðustu mánuði.
RÚV Segja hefur þurft starfsfólki upp í sparnaðarskyni síðustu mánuði. — Morgunblaðið/Eggert

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Umfang rekstrarvanda Ríkisútvarpsins í ár er meira en áður hafði verið reiknað með. Því hefur þurft að grípa til frekari sparnaðarráðstafana til að bæta stöðuna og eiga þær að skila 40-60 milljónum króna. Áður hafði verið gripið til sparnaðarráðstafana sem námu 160-200 milljónum króna síðasta vor. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar RÚV frá 25. september síðastliðnum.

Á umræddum stjórnarfundi var uppgjör fyrir ágústmánuð kynnt og

...