Rósa Guðrún Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1949. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. október 2024.

Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Rafnsdóttir, f. 22. mars 1910, d. 25. okt. 2004, og Eggert Halldór Þorbjarnarson, f. 26. sept. 1911, d. 26. sept. 1989. Bræður Rósu voru Hilmar Bernódus Þórarinsson, f. 8. des. 1929, d. 14. júní 1992, og Rafn Þorbjörn Eggertsson, f. 25. ágúst 1941, d. 30. okt. 2001.

Fjölskylda Rósu; Gunnar Jónsson, f. 18. ágúst 1950, Hjálmar Sigurjón Gunnarsson, f. 7. apríl 1979, og Eggert Rúnar Gunnarsson, f. 15. júní 1982. Börn Hjálmars og Ingveldar Sigurðardóttur, f. 26. mars 1982, eru Gunnar Hólm, f. 27. okt. 2007, Sigurður Jenni, f. 24. okt. 2010, og Selma Rós, f. 8. júní 2014.

Rósa ólst upp í Reykjavík, gekk í Langholtsskóla, lauk prófi frá Verslunarskóla

...