Hlynur Hallsson myndlistarmaður mun á morgun, 9. nóvember kl. 13, spjalla um Esjuna, fjallið góða, og sýningu sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Mun Hlynur fara um Sigurhæðir og skoða hvernig verk myndlistarmannanna Ingibjargar…
Hlynur Hallsson myndlistarmaður mun á morgun, 9. nóvember kl. 13, spjalla um Esjuna, fjallið góða, og sýningu sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Mun Hlynur fara um Sigurhæðir og skoða hvernig verk myndlistarmannanna Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnars Kjartanssonar kallast á við menningararfinn og koma inn með ferska vinkla á efnivið staðarins.
Frekari upplýsingar má finna á listak.is.