Á Álftanesi hefur mikið verið byggt á síðustu árum, til dæmis rað- og fjölbýlishús, og á síðustu mánuðum hefur fjöldi Grindvíkinga einmitt fest sér íbúðir þar. „Álftanesið er svolítið eins og sveit: hér er allt mátulega stórt og samfélagið gott
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Á Álftanesi hefur mikið verið byggt á síðustu árum, til dæmis rað- og fjölbýlishús, og á síðustu mánuðum hefur fjöldi Grindvíkinga einmitt fest sér íbúðir þar. „Álftanesið er svolítið eins og sveit: hér er allt mátulega stórt og samfélagið gott. Þetta minnir um margt á Grindavík, þar sem við fjölskyldan áttum góðan tíma og ætluðum að vera þar. Svo breyttist allt og þá urðum við bara að byrja upp á nýtt,“ segir
...