Á RÚV er nú í sýningu breska þáttaröðin Skugginn langi, sem fjallar um leitina að raðmorðingjanum sem kallaður hefur verið kviðristan frá Yorkshire. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum frá áttunda áratugnum, en það var árið 1975 að fyrsta…
Raðmorðingi Illa gekk að finna morðingjann.
Raðmorðingi Illa gekk að finna morðingjann. — Ljósmynd/Imdb

Ásdís Ásgeirsdóttir

Á RÚV er nú í sýningu breska þáttaröðin Skugginn langi, sem fjallar um leitina að raðmorðingjanum sem kallaður hefur verið kviðristan frá Yorkshire. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum frá áttunda áratugnum, en það var árið 1975 að fyrsta fórnarlamb morðingjans fannst á víðavangi og fljótlega fór morðunum að fjölga.

Lögreglu gekk illa að hafa hendur í hári morðingjans, en hann fannst ekki fyrr en fórnarlömbin, allt konur, voru orðin þrettán. Aðrar sjö konur lentu í klónum á honum en sluppu með skrekkinn.

Í þáttunum er fylgst með lífi, og dauða, fórnarlambanna sem og vinnu lögreglunnar, en miklar brotalamir voru á rannsókninni. Kviðristan frá Yorkshire varð margoft á vegi lögreglunnar á því langa tímabili sem hans var leitað, en

...