„Það var einhugur um það í bæjarstjórninni að áhættan væri minni núna en hún var 2019. Þar er samningsmarkmið sveitarfélaganna að ná saman með ríkinu um sameiginlegan rekstur almenningssamgangna, svo sá rekstur liggi ekki bara hjá sveitarfélögunum
Dóra Ósk Halldórsdóttir
doraosk@mbl.is
„Það var einhugur um það í bæjarstjórninni að áhættan væri minni núna en hún var 2019. Þar er samningsmarkmið sveitarfélaganna að ná saman með ríkinu um sameiginlegan rekstur almenningssamgangna, svo sá rekstur liggi ekki bara hjá sveitarfélögunum. Það takmarkar áhættu okkar verulega,“ segir Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar um samþykki á uppfærðum samgöngusáttmála, en hann var samþykktur í bænum með öllum greiddum atkvæðum, eins og í Kópavogi og Hafnarfirði, og þar
...