„Eðlilega hafa afkomumál greinarinnar mikið verið til umræðu á fundunum,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Forysta samtakanna er nú á fundaferð um landið og hefur komið víða við
Trausti Hjálmarsson
Trausti Hjálmarsson

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Eðlilega hafa afkomumál greinarinnar mikið verið til umræðu á fundunum,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Forysta samtakanna er nú á fundaferð um landið og hefur komið víða við. Þar eru málefni og hagsmunir landbúnaðarins rædd og stefnan mótuð samkvæmt því. Mæting hefur verið góð á fundina og margt fróðlegt komið fram. „Næstu búvörusamningar bænda við ríkið þurfa bæði að tryggja bændum rekstraröryggi og sanngjarnar tekjur. En einnig þarf að vera til

...