Halla Tómasdóttir forseti Íslands flutti kveðju til Grindvíkinga í Grindavíkurkirkju í gær en þar fór fram samverustund, sléttu ári eftir að bærinn var rýmdur vegna náttúruhamfara. Halla komst svo að orði í ræðu sinni að atburðinir væru ljóslifandi…
— Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Halla Tómasdóttir forseti Íslands flutti kveðju til Grindvíkinga í Grindavíkurkirkju í gær en þar fór fram samverustund, sléttu ári eftir að bærinn var rýmdur vegna náttúruhamfara. Halla komst svo að orði í ræðu sinni að atburðinir væru ljóslifandi í huga allra Grindvíkinga, líklega bæði í vöku og svefni. Ekki sé hægt að setja sig í spor þeirra sem þurftu að yfirgefa heimili sín, án þess að hafa reynt slíkt.