Guðrún S. Arnalds

gsa@mbl.is

Heimsþing kvenleiðtoga hefst í dag og stendur til morguns, þriðjudaginn 12. nóvember. Þingið er haldið í Hörpu, en þar munu um 400 kvenleiðtogar frá 85 löndum funda í ár. Þetta er í sjöunda sinn sem þingið er haldið, en það hefur verið hér á landi frá byrjun. Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarformaður þingsins segir að fyrirkomulagið í ár verði með svipuðu móti og það hefur verið seinustu ár, en yfirskriftin í ár er: Mikilvægi þess að grípa til aðgerða.

Kosningar

...