Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP 29, hófst í Bakú í Aserbaídsjan í gær. Veðurfræðistofnun SÞ sagði í gær að markmið Parísarsamningsins um loftslagsmál væru í uppnámi. Útlit væri fyrir að árið 2024 yrði það hlýjasta frá því skráningar…
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP 29, hófst í Bakú í Aserbaídsjan í gær. Veðurfræðistofnun SÞ sagði í gær að markmið Parísarsamningsins um loftslagsmál væru í uppnámi. Útlit væri fyrir að árið 2024 yrði það hlýjasta frá því skráningar hófust og að áratugurinn frá 2015 til 2024 væri sá hlýjasti.
Markmið Parísaramningsins, sem tók gildi árið 2020, er að stöðva aukningu gróðurhúsalofttegunda
...