Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað…

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“:

Álftapar sem hingað frá útlöndum fló

er að hlaða dyngju við Kasthúsatjörnina,

vakir þar í sefinu vaðfugl sem bjó

vetrarlangt í fenjum og óshólmum Pó.

Urtan horfir forvitnum augum upp á land,

erótískar hávellur ganga' í hjónaband.

Senn mun þögul vornóttin signa yfir tún og engi,

...