Najib Mikati forsætisráðherra Líb­anons sagði á ráðstefnu arabaríkja og múslimaleiðtoga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gær að ástandið í landinu ógnaði tilveru þess og hvatti ríki heims til að senda þangað hjálpargögn
Ráðstefna Najib Mikati forsætisráðherra Líbanons við komuna til Riyadh á sunnudag. Hann sagði þar að tilveru Líbanons sem ríkis væri ógnað.
Ráðstefna Najib Mikati forsætisráðherra Líbanons við komuna til Riyadh á sunnudag. Hann sagði þar að tilveru Líbanons sem ríkis væri ógnað. — AFP/Saudi Press Agency

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Najib Mikati forsætisráðherra Líb­anons sagði á ráðstefnu arabaríkja og múslimaleiðtoga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gær að ástandið í landinu ógnaði tilveru þess og hvatti ríki heims til að senda þangað hjálpargögn.

Þá krafðist hann þess að lönd hættu að skipta sér af innri málefnum Líb­anons með því

...