Samband íslenskra samvinnufélaga, SÍS, lifir enn. Aðalfundur SÍS var auglýstur um helgina og fer fram 25. nóvember nk. á Grand Hótel Reykjavík. Hannes Karlsson stjórnarformaður SÍS segir að árið 2025 verði ár samvinnu og samvinnufélaga í heiminum
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Samband íslenskra samvinnufélaga, SÍS, lifir enn. Aðalfundur SÍS var auglýstur um helgina og fer fram 25. nóvember nk. á Grand Hótel Reykjavík.
Hannes Karlsson stjórnarformaður SÍS segir að árið 2025 verði ár samvinnu og samvinnufélaga í heiminum.
„Helstu verkefni stjórnar Sambandsins á undanförnum árum og áratug hafa verið að viðhalda nafninu, eignunum
...