Ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube var að sögn Jóns Gunnarssonar ráðið til þess að afla gagna um hann í tengslum við hvalveiðar og tók upp samræður við son hans, sem vikuritið Heimildin gerði sér svo mat úr
Jón Gunnarsson
Jón Gunnarsson

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube var að sögn Jóns Gunnarssonar ráðið til þess að afla gagna um hann í tengslum við hvalveiðar og tók upp samræður við son hans, sem vikuritið Heimildin gerði sér svo mat úr. Um er að ræða aðför að lýðræðinu að mati Jóns.

...