Margt býr í þokunni, sagði skáldið, og margt getur leynst í gömlum húsum. Hjónin Sif Björnsdóttir og Ingvar Högni Ragnarsson komust að því þegar þau réðust í viðgerð á ríflega 100 ára gamalli eign sinni í húsi sem Ingvar Gunnarsson, langafi Sifjar,…
Feðgin Ingvar Högni og Malín Yrja í gamla húsinu í Hafnarfirði.
Feðgin Ingvar Högni og Malín Yrja í gamla húsinu í Hafnarfirði.

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Margt býr í þokunni, sagði skáldið, og margt getur leynst í gömlum húsum. Hjónin Sif Björnsdóttir og Ingvar Högni Ragnarsson komust að því þegar þau réðust í viðgerð á ríflega 100 ára gamalli eign sinni í húsi sem Ingvar Gunnarsson, langafi Sifjar, kennari við Lækjarskóla, garðyrkjufræðingur og umsjónarmaður

...