„Það sem ég var að fjalla um er mest um forvarnir og hvernig við getum komið í veg fyrir óhóflega notkun barna á skjám,“ segir Silja Björk Egilsdóttir sálfræðingur en í gærkvöldi hélt hún erindið Börn og skjár á málþingi Náttúrulækningafélags Íslands um skjáfíkn
Skjánotkun Það er stöðugt algengara að sjá fólk samankomið þar sem allir eru með nefið ofan í símanum. Forvarnarstarf hefst alltaf á heimilinu.
Skjánotkun Það er stöðugt algengara að sjá fólk samankomið þar sem allir eru með nefið ofan í símanum. Forvarnarstarf hefst alltaf á heimilinu. — Ljósmynd/Colourbox

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Það sem ég var að fjalla um er mest um forvarnir og hvernig við getum komið í veg fyrir óhóflega notkun barna á skjám,“ segir Silja Björk Egilsdóttir sálfræðingur en í gærkvöldi hélt hún erindið Börn og skjár á málþingi Náttúrulækningafélags Íslands um skjáfíkn.

Silja segir að það geti verið erfitt að tala um skjátíma í mínútum og kannski sé betra að nálgast það frá öðru sjónarhorni. „Mér finnst mikilvægara að

...