1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Bb5 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Bxe2 9. Dxe2 Da6 10. Dd2 Rd7 11. Dg5 Bf8 12. Rbd2 Re7 13. Rb3 Rg6 14. Dh5 Be7 15. He1 0-0 16. Dg4 Bd8 17. h4 Bc7 18. Dh5 f6 19. exf6 Rxf6 20. Dg5 Re4 21. Dg4 Rf4 22. Bxf4 Hxf4 23. Dh3 Haf8 24. Rbd4 H4f6 25. Hf1 Db6 26. Hac1 e5 27. Rb3 Dd6 28. c4 Bb6 29. Hc2
Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stephan Briem (2.188) hafði svart gegn Soren Bech Hansen (2.274). 29. … Rxf2! 30. Hfxf2 Bxf2+ 31. Hxf2 e4 hvítur tapar núna óhjákvæmilega liði. 32. c5 Dc7 33. Rbd4 De7 34. He2 Dxc5 35. Hc2 Db6 36. Dd7 exf3 37. Dxd5+ Kh8 38. gxf3 Hd6 39. Dc5 Dxc5 og hvítur gafst upp. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, meðal annars stendur EM í opnum flokki yfir, sjá skak.is.