Sjónvarp Er góð íslenska að fara sömu leið og túbusjónvörpin?
Sjónvarp Er góð íslenska að fara sömu leið og túbusjónvörpin?

Um daginn var ég að horfa á sjónvarp, þar sem það stakk mig hve mjög var slett. Þetta bar hæst:

Akkúrat; betra er að segja einmitt.

Mottó; betra er að segja kjörorð.

Brilljant; betra er að segja frábært, ljómandi,

...