Formenn lögreglusambanda á Norðurlöndum hafa gert ákall til yfirvalda um að leggjast á eitt gegn ógnvekjandi ástandi sem ríki þvert á löndin. Ástandið sem eitt sinn var kennt við Svíþjóð megi nú kalla „norrænt ástand.“ Í yfirlýsingu…
Iðunn Andrésdóttir
idunn@mbl.is
Formenn lögreglusambanda á Norðurlöndum hafa gert ákall til yfirvalda um að leggjast á eitt gegn ógnvekjandi ástandi sem ríki þvert á löndin. Ástandið sem eitt sinn var kennt við Svíþjóð megi nú kalla „norrænt ástand.“
Í yfirlýsingu formannanna er kallað eftir fjölgun lögreglumanna, þéttara og virkara samstarfi milli norrænna yfirvalda, aukinni þátttöku landssambandanna og fjárfestingu í fyrirbyggjandi aðgerðum.
...